12 júl Hús, Vestmannaeyjabær Klöpp, Vestmannaeyjum 12. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Árið 1885 réðst Sigurbjörg Sigurðardóttir (1861-1931) vinnukona til hreppstjórahjónanna á Gjábakka í Vestmannaeyjum, þeirra Margrétar (... Continue reading
12 júl Hús, Vestmannaeyjabær Völlur, Miðstræti 30, Vestmannaeyjum 12. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Árið 1918 byggði Lárus Halldórsson (1873-1957) húsið Völl, sem var við Vestmannabraut 15 í Vestmannaeyjum. Eiginkona hans var Elsa Dóró... Continue reading
12 júl Hús, Vestmannaeyjabær Bjarg, Vesturvegur 28, Vestmannaeyjum 12. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Húsið Bjarg var reist við Miðstræti 13 í Vestmannaeyjum árið 1907. Ekki er vitað hver var fyrsti eigandi hússins, en verið getur að það... Continue reading
11 júl Hús, Vestmannaeyjabær Landlyst, Vestmannaeyjum 11. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Á vefnum Heimaslóð segir þetta um húsið Landlyst sem nú stendur á Skansinum í Vestmannaeyjum: Húsið Landlyst er eitt af elstu húsum í ... Continue reading
10 júl Hús, Vestmannaeyjabær Bjarmi, Miðstræti 4, Vestmannaeyjum 11. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Ekki er vitað með fullri vissu hvenær hús sem nefnt var Frydendal var byggt í Vestmannaeyjum, en talið er að það hafi verið á fyrri hlu... Continue reading
09 júl Hús, Rangárþing eystra, Vestmannaeyjabær Rauðafell, Vestmannabraut 58b, Vestmannaeyjum 18. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Hjónin Jón Jónsson (1845-1918) og Guðný Þorbjarnardóttir (1848-1940) bjuggu á Seljalandi undir Eyjafjöllum á árunum 1901 til 1917, en þ... Continue reading
06 júl Hús, Vestmannaeyjabær Eyri, Vesturvegur 25, Vestmannaeyjum 6. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Við Vesturveg 25 í Vestmannaeyjum stóð hús sem nefndist Eyri. Um hús þetta segir á vefnum Heimaslóð: Húsið Eyri stóð við Vesturveg 25 ... Continue reading
05 júl Hús, Vestmannaeyjabær Kirkjuvegur 12a, Vestmannaeyjum 5. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Á vefnum Heimaslóð er uppruni hússins sem nú er númer 12a við Kirkjuveg í Vestmannaeyjum rakinn til ársins 1906. Þegar hið reisulega hú... Continue reading
05 júl Hús, Vestmannaeyjabær Merkisteinn, Heimagata 9, Vestmannaeyjum 6. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Árið 1904 fluttu hjónin Guðrún Jónsdóttir (1868-1954) og Sigurður Ísleifsson (1863-1958) frá Káragerði í Landeyjum, sem var æskuheimil... Continue reading
04 júl Hús, Vestmannaeyjabær Litla-Heiði, Sólhlíð 21, Vestmannaeyjum 4. júlí, 2024 By Guðlaug Vilbogadóttir Sigurður Sigurfinnsson (1851-1916) flutti til Vestmannaeyja árið 1872 og um 10 árum síðar fékk hann ábúð á jörð á Vilborgarstöðum, sem ... Continue reading